Radost z pohybu. Emoce a zážitky. Vzdělávání a začleňování všech dětí. Motivace ke sportu. Nová přátelství a nadšení.
To přinášejí naše představení v rámci projektu Vzdělávání cirkusem. Jsme součástí kreativního vzdělávání ve školách na Islandu.
Realizace a rozvoj našeho projektu Education by Circus v roce 2022 nebyla možná bez podpory ze strany místních municipalit. Děkujeme proto za podporu našeho projektu z rozpočtu Moravskoslezského kraje a Statutárního města Ostravy.
The joy of movement. Emotions and experiences. Education and inclusion for all children. Sports motovation. New friendships and enthusiasm.
This is what our performances in the Education by circus project bring.
The implementation and development of our Education by Circus project in 2022 was not possible without the support of local municipalities. Therefore, we would like to thank for the support of our project from the budget of the Moravian-Silesian Region and the Statutory City of Ostrava.
A jakou máme zpětnou vazbu?
From Berglind in Stykkishólmur
Takk fyrir komuna. Þetta var mjög skemmtilegt.
Ég myndi lýsa verkefninu svona: Fjöllistahópurinn sem kom til okkar vakti mikla hrifningu nemenda. Svona uppbrot er mjög kærkomið í skólastarfinu. Skipulagið var gott en hópurinn var það stór að hann gat farið í nokkra bekki í einu sem varð til þess að stærsti hluti nemenda gat tekið þátt í verkefninu. Sýningin í lok dags vakti mikla lukku hjá nemendum.
Endilega verið í bandi ef þið farið af stað aftur 😊
Með bestu kveðju,
Berglind Axelsdóttir
Skólastjóri grunn- og tónlistarskóla
Translated
Thank you for coming. It was a lot of fun.
I would describe the project like this: The multi-art group that came to us created a lot of joy among the students. Having something like this to change a day to day life in school every once in a while is well appreciated. Organisasion was good and the group was big enough to be able to teach a couple of classes at a time, which led to a much larger number of students who could participate in this project. The show i the end of the day made a lot of joy among the students
Let us know if you will do this again
Berglind Axelsdóttir
Skólastjóri grunn- og tónlistarskóla
Then there is from Patreksskóli
Upplifun mín af verkefninu var stórkostleg. Þjálfararnir náðu vel til krakkana og viðfangsefnin mjög fjölbreytt. Nemendur og kennarar voru í skýjunum með verkefnið, uppsetninguna og viðfangsefnið sem höfðaði til breiðs aldurhóps. Sirkushópurinn er alltaf velkominn í Patreksskóla og draumastaðan væri að gera þetta að árlegum viðburði. Takk fyrir okkur.
Með bestu kveðjum,
Ásdís Snót.
Translated
My experience of the project is wonderful. The coaches managed to reach out to the kids and the subjects were varied. Students and Teachers were in the clouds with this project, the setting and the subject matter that appealed to a wide age group. The circus group is always welcome in Patreksskóli and the dream would be to make this into a yearly thing. thank you all again
kind regards
Ásdís Snót.